Espigerði 18, 108 Reykjavík

2 Herbergja, 56.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:34.900.000 KR.

Gullfalleg og vel skipululögð tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér suður garði, með hellulagðri verönd og skjólveggjum. Komið er inn í parketlagða forstofu, skápur. Baðherbergi er nýlega standsett, flísar á gólfi og veggjum, sturta, innrétting, tengi er fyrir þvottvél. Eldhús er parketlagt, snyrtileg eldri innrétting. Stofa er parketlögð, útgangur er í garð. Herbergi er parketlagt, skápur. Sér geymsla er í sameign, ásamt sam. þvottaherbergi auk hefðbundinnar sameignar. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is Gsm 895 3000.-

Marteinslaug 16, 113 Reykjavík

4 Herbergja, 116.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:47.900.000 KR.

OPIÐ HÚS mánudag 26. feb. kl. 17-18. GLÆSILEG 116,1 FM 4-5 HERB. ENDAÍBÚÐ Á 4.HÆÐ Í LYFTUHÚSI Á ÞESSUM VINSÆLA ÚTIVISTASTAÐ í GRAFARHOLTI. LÝSING: Forstofa: Flísalögð með góðu skápaplássi! Inn af forstofu (holi) er gengið inn í aðalrými íbúðarinnar þar sem borðstofa og eldhús til vinstri og rúmgóð stofan til hægri. Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt og með góðri innréttingu, baðkar m/sturtuhengi. Svefnherbergi: Herbergin þrjú eru parketlög, öll með skápum. Eldhús: Opið við stofu, falleg innrétting með góðu skápaplássi. Þvottahús: Mjög rúmgott og flísalagt. Stofur: Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfum, mjög rúmgott. Útgengt út á góðar suðvestur svalir.  Bílskýli: Opið bílskýli. Eitt besta stæðið í húsinu alveg við inngang. Íbúðinni fylgir sér geymsla á jarðhæð. Sameiginleg vagn- og hjólageymsla er einnig á jarðhæð. Uppl. veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast á Höfða s. 892 7798 runolfur@hofdi.is  

Rauðalækur 67, 105 Reykjavík

3 Herbergja, 73.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:37.900.000 KR.

*Opið hús mánudag 26.02.2018 kl. 17 - 17,30 Glæsileg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara með sér inngangi á þessum eftirsótta stað. Eignin er mikið endurnýjuð. Laus strax, lyklar á skrifstofu.  Komið er inn í flísalagða forstofu, gólfhiti. Innaf er gott parketlagt herbergi. Hol er parketlagt. Hjóneherbergi er parletlagt, skápur er á heilum vegg. Eldhús er með fallegri innréttingu, hefur verið opnað við stofu, parket er á gólfi. Stofa er parketlögð. Baðherbergi er flísalagt, sturta, gólfhiti. Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús. Sér geymsla.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Grænlandsleið 8, 113 Reykjavík

5 Herbergja, 244.00 m2 Raðhús, Verð:86.900.000 KR.

Sérlega fallegt og vandað raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr við Grænlandsleið í Reykjavík. Húsið er skráð 244 fm. skv. Þjóðskrá, þaraf bílskúr 28,9 fm.  Húsið er steinhús byggt árið 2003.  Vandaðar sérsmíðaðar innréttingr frá Trésmiðjunni Borg. Gott útsýni úr stofu. Stór verönd út af stofu á efri hæð og einnig út af holi á neðri hæð.   Lýsing: Efri hæð: Aðkoma að húsinu er á efri hæð. Samfellt eikarparket á holi, stofu, eldhúsi, gangi og borðstofu. Mikil lofthæð og  innb. lýsing í loftum. Gólfhiti er í húsinu.  Forstofa: flísalögð og með skápum. Stofa: rúmgóð með miklu útsýni og útg. á tilburverönd. Eldhús: opið við stofu, sérsmíðuð eikarinnrétting og granít borðplötur (tvöfaldur ísskápur fylgir). Borðstofa: innaf eldhúsi, gott útsýni. Geymsla innaf borðstofu og þaðan innangengt í bílskúr.  Baðherbergi: glæsilegt og rúmgott, flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi og eikarinnrétting með granít borðplötu.  Neðri hæð: Parketlagður stigi af ...

Ölduslóð 22, 220 Hafnarfjörður

3 Herbergja, 69.50 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:34.500.000 KR.

Falleg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi á þessum eftirsótta stað í Hafnarfirði. Íbúðin er í fallegu tvíbýlishúsi. Komið er inn í flísalagða forstofu. Hol er parketlagt. Eldhús er parketlagt, falleg innrétting, gluggi. Stofa er parketlögð, fallegur útskotsgluggi. Baðherbergi er flísalagt, handklæðaofn, gluggi, sturta er á baði. Hjónaherbergi er parketlagt, skápur. Lítið auka herbergi er parketlagt og með glugga.  Ekkert formlegt húsfélag. Á hæðinni er sam. þvottahús og sér geymsla. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-    

Reykjahlíð 10, 105 Reykjavík

3 Herbergja, 79.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:42.500.000 KR.

FALLEG OG BJÖRT 3JA HERB. ÍBÚÐ ÞESSUM VINSÆLA STAÐ - 105 REYKJAVÍK! Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 79,1 fm. Gangur: Íbúðin er á efri hæð og er stigagangurinn með dúk á gólfi, geymslu risloft er yfir íbúðinni, en stigi þangað upp er í anddyrinu fyrir framan íbúðina. Gengið er inn í hol sem aðskilur allar vistarverur íbúðarinnar, þar eru korkflísar á gólfi. Eldhúsið er strax til hægri við inngang, með litlu búri inn af, baðherbergið er við hliðina á eldhúsinu lengra til hægri. Stofan er til vinstri við innganginn og við hlið hennar annað herbergið sem gæti nýst sem borðstofa því tvöföld hurð er þar á milli. Hitt herbergið er beint inn af innganginum með svölum til vesturs. Eldhús: Falleg innrétting með miklu skápaplássi, flísar á gólfi og lítið búr (geymsla) er inn af eldhúsinu. Stofur: Stofan er björt og rúmgóð með ...

Kórsalir 5, 201 Kópavogur

5 Herbergja, 264.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:99.800.000 KR.

**Laus strax lyklar á skrifstofu** Stórglæsileg útsýnisíbúð á efstu hæð. Íbúðin er sérlega vel skipulögð, arinn, fernar svalir þar af einar stórar yfirbyggðar vestur svalir, sér stæði í bílageymslu og tvær sér geymslur, ásamt sameiginlegri dekkja- og hjólageymslu auk hefðbundinnar sameignar. Íbúðin er með útsýni til suðurs, vesturs og norðurs. Allar innréttingar eru frá Axis.  ATH. mögulegt að fjölga svefnherbergjum. Íbúðin hefur verið mikið endurbætt, m.a. skipt út gips klæðningu í loftum að hluta fyrir sérstakar hljóðdempandi plötur, yfirbyggðar svalir og fl. Komið er inn í flísalagt anddyri með skápum. Hjónaherbergi með baðherbergi innaf, sem allt er flísalagt með hornbaðkari, parket og skápar eru í herberginu. Stofa er stór með mikilli lofthæð og glæsilegu útsýni. Eldhús er með vandaðri innréttingu, granít á borðum, eyju og vönduðum tækjum.  Sér þvottahús með innréttingum.  Yfirbyggðar svalir með glerlokun. Baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa og innréttingum. Tvö rúmgóðparketlögð herbergi með skápum. Geymsla er undir ...

Frakkastígur 12A, 101 Reykjavík

3 Herbergja, 80.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:49.950.000 KR.

Opið hús, laugardaginn 24. febrúar, á milli kl. 14.00 og 15.00. Svandís á bjöllu. Mjög hugguleg og einstaklega björt 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Frakkastíg í Reykjavík. Íbúðin sjálf er á tveimur hæðum, samtals 80,3 fm. með geymslu. Eigninni fylgir stæði í bílastæðahúsi sem ekki er meðtalið í uppgefinni fermetratölu. Gengið er inn í íbúðina um sérinngang frá flísalögðum svölum.  Neðri hæð: Forstofa með hengi (frá forstofu er gengið upp stiga til efri hæðar), stofa og borðstofa með útgengi á rúmgóðar suður svalir. Eldhús er opið við borðstofu með fallegri innréttingu og aukinni lofthæð, rúmgott svefnherbergi með skápum, baðherbergi með upphengdu salerni, baðkari, innréttingu við vask og flísum á veggjum.  Efri hæð: Um er að ræða opið rými, að hluta til með góðri lofthæð. Efri hæðin er öll undir súð þ.a. gólfflötur er stærri en opinber skráning gefur til kynna. Í dag er ...

Langamýri 26, 210 Garðabær

3 Herbergja, 80.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:38.700.000 KR.

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara! BJÖRT OG FALLEG 2-3JA HERB. ÍBÚÐ Á 2.HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI, HÁTT TIL LOFTS, RISHERBERGI OG VESTUR SVALIR. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 80,2 fm. Gengið er inn í flísalagða forstofu, beint inn af henni er gangur sem liggur að holi og stofunni. Hjónaherbergið er til hægri við inngang, baðherbergið þar við hliðina í holinu. Búið er að hanna barnaherbergi í risi og er hringstigi upp í herbergið í holinu. Lítil geymsla er við inngang til vinstri. Stofan er björt og rúmgóð og er eldhúsið opið í stofuna. Útgengt er úr stofunni út á góðar grill vestur svalir.  Eldhús: Opið í stofuna, falleg nýleg innrétting með góðu skápaplássi og flísar á gólfi. Stofa: Björt og rúmgóð, parket á gólfi. Hátt til lofts. Gengið út á vestur svalir. Svefnherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott, parketlagt með stórum fataskáp. Risherbergið er með glugga, parket ...