Nethylur 2, 110 Reykjavík

0 Herbergja, 68.40 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:24.900.000 KR.

Stórglæsilegt fullbúið og sérlega vandað skrifstofuhúsnæði á þessum eftirsótta stað. Hér er stutt út á stofnbrautir í allar áttir. Eignin er á 2. hæð og fylgir snyrtileg sameign að auki. Sér eldhús og baðherbergi eru í eigninni, skjalageymsla með lofti sem ekki er skráð í fermetratölu, annars að mestu eitt alrými. Hér er um að ræða fjölnota eign sem margir hafa beðið eftir. Kerfisloft með innfelldri lýsingu, vönduð gólfefni og innréttingar.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Dalsel 40, 109 Reykjavík

7 Herbergja, 194.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:57.900.000 KR.

OPIÐ HÚS! Fimmtudaginn 28. september milli kl.17:00 til 18:00 - Verið velkomin! TVÆR ÍBÚÐIR ÁSAMT BÍLSKÝLI Í 109 REYKJAVÍK. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 194,1 fm.   Aðal íbúðin er á 1.hæð samtals 100,7 fm með tveimur svefnherbergjum, stórri stofu, eldhúsi, baðherbergi, geymslu og holi. Íbúðin niðri er 62,1 fm með tvemur svefnherbergjum, eldhúsi opnu í stofuna, baðherbergi og geymslu. Auðvelt er á að setja hringstiga niður úr aðalíbúðinni eins og teiknigar gera ráð fyrir og íbúðin var, enda er eignin skráð sem ein heild. Nánari lýsing, 1.hæð: Svefnherbergi: Parketlögð með góðu skápaplássi í hjónaherberginu. Eldhús: Glæsilegt, Nýleg innrétting með góðu skápaplássi, keramik helluborð, borðkrókur og flísar á gólfi.  Stofan: Mjög rúmgóð með parketi á gólfi, útgengt út á yfirbyggðar svalir sem snúa í suð-vestur. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, tveir vaskar, góð innrétting og tengi fyrir þvottavél. Hol: Flísar og parket á gólfi, góður fataskápur og geymsla við hliðina. Nánari lýsing, ...

Álftamýri 18, 108 Reykjavík

3 Herbergja, 72.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:35.900.000 KR.

Álftamýri 18  opið hús miðvikudaginn 27.09.2017 á milli kl 17 - 17.30 Góð 3ja herbergja íbúð á 3.h í fjölbýli við Álftamýri 18 í Reykjavík.  Húsið er í góðu ástandi að utan.  Nýlega var gangstétt fyrir framan húsið endurnýjuð og hiti settur undir gangstétt. Í íbúðinni er ný eldhúsinnrétting og nýjar hurðir.  Eignin skiptist þannig: Hol : Flísar á gólfi og fatahengi. Baðherbergi : Flísar á gólfi og veggjum, ný blöndunartæki, baðkar og gluggi. Stofa :  Parket á gólfi og útgangur út á suður - svalir. Herbergi :Harðparket á gólfi. Hjónaherbergi : Rúmgott með parketi á gólfi. Eldhús :  Ný innrétting, góð tæki, uppþvottavél sem fylgir, pláss fyrir litla þvottavél og Harðparket á gólfi. Geymsla :  'i kjallara er rúmgóð geymsla með hillum. Annað :  Í kjallara hússins er sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi.  Þar er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.  Ljósleiðari er tengdur í íbúðinni. Íbúðin getur verið laus til ...

Unnarstígur 2, 220 Hafnarfjörður

2 Herbergja, 44.50 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:24.900.000 KR.

Falleg tveggja herbergja íbúð á frábærum stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Sér inngangur er í íbúðina sem er á jarðhæð í tvíbýlishúsi.  Komið er inn í flísalagða forstofu. Eldhús er flísalagt, snyrtileg innrétting, t.f. þvottavél. Stofa er flísalögð. Herbergi er parketlagt skápur. Baðherbergi er flísalagt, sturta. Sameiginleg geymsla á lóð.  Bílastæði við húsið. Eignin er laus strax, lyklar á skrifstofu. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Skólavörðustígur 44A, 101 Reykjavík

2 Herbergja, 66.00 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:38.900.000 KR.

Hugguleg 2ja herb. 66 fm. íbúð á 2. og 3. hæð við Skólavörðustíg. Húsið er steinhús byggt árið 1923.  Inngangur að bakhúsi er gegnum lokað port og sér inngangur í íbúðina frá bakgarði hússins. Íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist í forstofu, hol, eldhús og baðherbergi á neðri hæð. Á efri hæð er stofa og opið svefnrými. Flísar eru á gólfi forstofu og baðherbergis, en parket á öðrum gólfum íbúðarinnar. Baðherbergi er með baðkari og innréttingu við vask.Tengt fyrir þvottavél á baðherbergi.  Í eldhúsi er hvít snyrtileg innrétting. Geymsla er undir útitröppum. Ágætur lokaður bakgarður er við húsið.  Uppl. veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast. á Höfða s. 892 7798.  runolfur@hofdi.is

Bjarnhólastígur 19, 200 Kópavogur

5 Herbergja, 153.40 m2 Einbýlishús, Verð:68.000.000 KR.

Einbýlið er SELT - Með fyrirvara! Fallegt einbýli á einni hæð með bílskúr á eftirsóttum og rólegum stað í Kópavogi. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 153,4 fm. Gengið er inn í anddyri þar sem forstofuherbergi er strax til vinstri, svefnálman er til hægri með þremur svefnherbergjum og baðherbergi, en stofan er til vinstri og eldhúsið en þvottahúsið er inn af eldhúsinu. Forstofa/Gangur: Flísalögð en gangur inn af er parketlagður. Forstofuherbergi: Flísalagt, um 6 fm.  Stofan: Björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Eldhús: Mjög fallegt með góðu skápaplássi, korkflísar á gólfi, keramik helluborð. Svefnherbergi: Nokkuð rúmgóð, góðir skápar í hjónaherbergi og frammi á gangi, parket á gangi og minni herbergjum en dúkur á hjónaherberginu. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting og mjög góð sturta. Þvottahús: Rúmgott, mjög góðir skápar, flísar á gólfi. Bílskúr: Rúmgóður með sjálfvirkum hurðaopnara, skráður 32,4 fm með geymslu inn af sem er ekki skráð í fermetratölu eignarinnar. Innkeyrslan ...

Ullarskarðssund 7, 311 Borgarbyggð

5 Herbergja, 85.10 m2 Sumarhús, Verð:25.900.000 KR.

Fallegur og vel byggður 85,1 fm. sumarbústaður við Ullarskarðssund nr. 7 í Þverárhlíð í Borgarfirði. Sumarhúsið er timburhús á tveimur hæðum, byggt árið 2005 og er í góðu ástandi að utan og innan. Húsið stendur á steyptum undirstöðum og er panelklætt að innan.  Húsið skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu og eldhús og tvö svefnherbergi á neðri hæð. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi með útg. á svalir. Plastparket er á gólfum neðri hæðar að undanskildu baðherbergi og forstofu sem er með korkflísum, en viðargólf eru á efri hæð. Stór timburverönd er kringum húsið með heitum potti (rafmagnspotti). Geymsla er undir verönd. Gott útsýni er frá húsinu. Lóðin er 5.892 fm. leigulóð til 25 ára frá árinu 2017. Lóðarleiga er um kr. 75 þús. á ári. Mögulegt er að fá lóðina keypta. Hitaveita er á svæðinu sem mögulegt er að tengjast.  Uppl., ...

Flókagata 19, 105 Reykjavík

7 Herbergja, 317.60 m2 Sérhæð, Verð:120.000.000 KR.

GLÆSILEG EIGN Á BESTA STAÐ Í HJARTA REYKJAVÍKUR. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 317,6 fm.   Eignin sem er 1.hæð og kjallari hússins ásamt stórum bílskúr, er m eð sér 2ja herb. íbúð í hluta kjallarans, nú með sérinngangi. Aðalíbúðin er stórglæsileg, þrjár stofur uppi, suður svalir, hjónaherbergi nú með fataherbergi innaf., forstofa og rúmgott hol þar sem stigi er niður á neðri hæð, glæsilegt baðherbergi og eldhús sem er búið að stækka með sólstofu, en þaðan er útgengt út á verönd með heitum potti. Niðri er stórt fjölskylduherbergi og annað húsbóndaherbergi, geymslur og gott þvottahús, baðherbergi og svo innangengt í bílskúrinn. Nánari lýsing, 1.hæð: Svefnherbergi: Rúmgott, parketlagt með fataherbergi innaf. Eldhús: Glæsilegt, nýleg innrétting með góðu skápaplássi, gas helluborð, sólskáli og flísar á gólfi.  Stofur: Mjög rúmgóðar þrjár stofur með parketi á gólfi, útgengt út á stórar suðursvalir. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar og stór sér sturta, ...

Víkurás 1, 110 Reykjavík

2 Herbergja, 58.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:30.500.000 KR.

**Opið hús verður sunnudaginn 24.09.2017 á milli kl. 16:30 og 17:00** Glæsileg tveggja herbergja íbúð á 2.hæð í snyrtilegu klæddu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Hús og sameign eru mjög snyrtileg.  Komið er inn í forstofu, skápur. Hol er parketlagt. Eldhús er með snyrtilegri innréttingu, opið við stofu, t.f. uppþvottavél. Stofa er parketlögð, útgangur á svalir. herbergi er parketlagt, skápur. Baðherbergi er flísalagt, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting.  Sér geymsla er á hæðinni og gott smeiginlegt þvottahús.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm. 895 3000.-