Stekkjarkinn 7, Hafnarfjörður


TegundTví/Þrí/Fjórbýli Stærð76.70 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Þriggja herbergja íbúð með sér inngangi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin þarfnast standsetningar og er laus strax, lyklar á skrifstofu.

Komið er inn um sér inngang í forstofu, flísar. Innaf er hitakompa sem er smaeiginleg með efti hæð. Forstofu herbergi. Eldhús er með eldri innréttingu, flotað gólf. Hjónaherbergi er rúmgott. Baðherbergi er með baðkari, innrétting er við vask, t.f. þvottavél, gluggi. 

Sér bílastæði er á lóð. Sér afnotaréttur er af hluta lóðar fyrir hvora hæð fyrir sig. Íbúðin er laus strax og eru lyklar á Höfða. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

í vinnslu