Merkjateigur 6, Mosfellsbær


TegundEinbýlishús Stærð207.90 m2 7Herbergi 2Baðherbergi Sérinngangur


Frábært, vel staðsett einbýlishús á útsýnisstað sem hægt er að nýta sem einbýli eða tvíbýíli. Húsið er skráð 207,9 fm en grunnflötur hvorrar hæðar er 134 fm að sögn eiganda. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu.

Komið er inn í flísalagt andyri sem væri sameiginlegt fyrir báðar íbúðir sé húsið notað sem tvíbýli.

Úr forstofu er í dag inngangt í 2ja herbergja íbúð c.a. 70 fm. íbúðin skipttist í alrými með eldhúsi, herbergi og baðherbergi með baðkari og sturtu. Íbúðina mætti stækka talsvert, innaf henni er sórt skrifstofurými, geymsla og stórt þvottahús sem fylgir efri hæð. 

Steyptur stigi er á efri hæð:
Á efri hæð er parketlagt hol, skápur og borðstofa með útgangi á svalir og þaðan í garð.
Eldhús er með eldri innréttingu, innaf er búr. Herbergja gangur er parketlagður. Þrjú herbergi, voru fjögur búið að opna á milli. Baðherbergi er flísalagt, baðkar og sturta.

Hér er á ferðinni hús sem er með mikla möguleika og hentar vel þeim sem vilja gott vel staðsett hús sem má breyta og bæta. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

í vinnslu