Sigluvogur 12, Reykjavík


TegundTví/Þrí/Fjórbýli Stærð74.20 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

Góð og töluvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð við Sigluvog 12 í Reykjavík   Íbúðin er á neðstu hæð ( kjallara ) í þríbýlishúsi.    Það er nýlegt járn á þaki hússins.  Parket íbúðarinnar er nýtt  harðparket.  Eignin skiptist þannig:

Inngangur :  Sameiginlegur en er þó eingöngu notaður af þessari íbúð.
Forstofa :  Flísar á gólfi og fatahengi.
Eldhús :  Parket á gólfi, góð innrétting og tæki.  Tengt fyrir uppþvottavél.
Stofa :  Rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Baðherbergi :  Flísar á gólfi og hluta af veggjum, upphengt klósett, sturtuklefi og gluggi.
Herbergi :  Parket á gólfi.
Hjónaherbergi :  Parket á gólfi og rúmgóður skápur
Þvottaherbergi :  Sér þvottaherbergi er við hlið íbúðar. Innangengt úr forstofu.  Flísar á gólfi, vaskur og skápar.
Geymsla : Sér geymsla er undir útidyra tröppum.
Annað :  Frábær staðsetning í rólegri götu.  Ljósleiðari er komin í húsið.  Stétt frá götu að húsi er upphituð. 

Upplýsingar :  Brynjar s: 698-6919   brynjar@hofdi.is
 

í vinnslu