Gerplustræti 12, 270 Mosfellsbær

3 Herbergja, 80.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:41.000.000 KR.

Mjög falleg ný fullbúin þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð við Gerplustræti í Mosfellsbæ. Úr sameign hússins er gengið inn í íbúðina af svölum. Eigninni fylgir stæði í bílastæðahúsi sem ekki er meðtalið í fermetrafjölda eignarinnar. Húsið er lyftuhús á fjórum hæðum auk jarðhæðar sem m.a. hýsir bílageymslu.   Lýsing: Komið er inn í rúmgóða forstofu með skáp, frá forstofu er gengið inn í rúmgott herbergi (án skápa) sem teiknað var sem geymsla en nýtist mjög vel sem barna- eða gestaherbergi enda góðir gluggar í herberginu. Í framhaldi af forstofu er gengið inn á gang sem jafnframt er miðpunktur íbúðarinnar. Baðherbergið er rúmgott með upphengdu salerni, innrétting við vask, sturta, flísar á veggjum og handklæðaofn, á baðherbergi er tengt fyrir þvottavél og þurrkara. Hjóna- og barnaherbergi eru bæði rúmgóð með góðum skápum, fallegt eldhús með HTH innréttingu og tækjum frá AEG ...

Flatahraun 1, 220 Hafnarfjörður

4 Herbergja, 144.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:51.900.000 KR.

Endaíbúð á 4. hæð ásamt sér stæði í bílageymslu. Íbúðin er laus strax og eru lyklar á skrifstofu. Hol er parketlagt skápur. Hjónaherbergi er parketlagt, skápur, flísalagt baðherbergi er innaf. Sér þvotthaús er í íbúð, flísar. Sér geymsla. Baðherbergi er flísalagt, innrétting, sturtua. Tvö parketlögð barnaherbergi með skápum. Tvennar svalir eru á íbúðiðinni. Stofa er parketlögð. Eldhús er parketlagt, opið við stofu. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasli, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.- 

Efstasund 67, 104 Reykjavík

3 Herbergja, 95.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:42.900.000 KR.

FALLEG OG BJÖRT, MIKIÐ ENDURNÝJUÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI, GLÆSILEGUR SÓLPALLUR - 104 REYKJAVÍK. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 95,1 fm. - Laus við kaupsamning! Um er að ræða fallega íbúð á jarðhæð (kjallara) í steyptu tvíbýli byggðu árið 1949. Íbúðin er opin og mjög björt. Gengið er inn í forstofu, inn af forstofunni er gengið inn í hol og opið eldhúsið sem er til hægri og gang sem aðskilur allar vistarverur íbúðarinnar. Innst til hægri í ganginum er nú lítið skrifstofurými. Beint inn af anddyrinu er stofan, en til vinstri eru tvö rúmgóð herbergi og baðherbergið.  Gengið er hægra megin niður með húsinu og er inngangurinn inn í íbúðina bak við húsið, en þar er búið að útbúa fallegan pall og nýbyggðan geymsluskúr sem fylgir hinni seldu eign. Forstofa og gangur: Parket á gólfum og fatahengi í forstofu. Baðherbergi: Flísar og hiti ...

Fosshóll Gistihús við Goðafoss , 645 Fosshóll

23 Herbergja, 997.10 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:170.000.000 KR.

Gistiheimilið Fosshóll stendur við þjóðveg 1 við bakka Goðafoss í Skjálfandafljóti.  Þar hefur verið rekin veitingarsala og gistihús frá árinu 1927.  Frá 1997 hefur staðurinn verið í eigu Fosshóls ehf og er það félag nú til sölu. Staðsetning : Er við þjóðveg 1 á krossgötu við Sprengisandsveg.  Staðsetning er nokkuð miðsvæðis fyrir þá fjölmörgu ferðamenn sem ætla sér að skoða " Dematnshringinn" en til hans telja auk Goðafoss : Mývatn ( 35 km),  Dettifoss (120 km), Aldeyjarfoss (45 km) og Ásbyrgi (110 km).   Til Húsavíkur eru svo 46 km og eftir opnun Vaðlaheiðiganga verða einungis 35 km til Akureyrar.  Miklir framtýðar möguleikar felast í þessari staðsetningu. Landið :  Eignarlandið er 7,4 hektarar við Þjóðveg 1 austan við Goðafoss.  Einnig fylgja um 51,2 hektarar af  erfðafestulandi.   Á síðustu árum hefur aðstaða fyrir ferðamenn verið bætt mjög við Goðafoss.  Húsakostur : Í dag eru 23 ...

Sunnubraut 15, 370 Búðardalur

4 Herbergja, 160.80 m2 Einbýlishús, Verð:27.900.000 KR.

Vel staðsett einbýlishús á einni hæð við Sunnubraut í Búðardal. Húsið er 118,1 fm. og bílskúr 42,7 fm., alls skráð 160,8 fm. skv. Þjóðskrá. Húsið er steinhús byggt árið 1966 og bílskúr árið 1980. Húsið hefur verið klætt að utan með litaðri álklæðningu.  Lýsing: Forstofa með dúk á gólfi. Hol og gangur með plastparketi.  Rúmgóð stofa með parketi, viðarklædd loft og veggur. (mögulegt að gera herbergi í enda stofu)   Eldhús opið við stofu, parket á gólfi, eldri innrétting og borðkrókur. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi.  Á gangi eru þrjú svefnherbergi með dúk á gólfum, skápar í tveimur herbergjum. Baðherbergi með baðkari, lakkað gólf.  Ágætur 42,7 fm.bílskúr er við húsið, með geymslu/herbergi í enda.  Lóðin er stór og gróin með trjágróðri.  Uppl. veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast. á Höfða s. 892 7798. runolfur@hofdi.is

Baugakór 3, 203 Kópavogur

3 Herbergja, 96.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:44.900.000 KR.

BJÖRT OG FALLEG 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 3.HÆÐ Í LYFTUHÚSNÆÐI MEÐ BÍLSKÝLI - SUÐUR SVALIR. ATH! Íbúðin er laus til afhendingar! Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 96,3 fm. Um er að ræða 88,9 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 7,4 fm geymslu í steinsteyptu 3.hæða fjölbýlishúsi með lyftu ásamt kjallara og bílgeymslu, byggt árið 2006. Gengið er inn í forstofu, beint inn af henni er gengið inn í opið rými sem liggur að stofunni, en strax til vinstri er eldhúsið og minna svefnherbergið, þvottahúsið og baðherbergið þar við hliðina. Hjónaherbergið er við hliðina á stofunni. Stofan er nokkuð rúmgóð og er útgengt út á suður svalir úr henni.  Forstofa: Parket á gólfi og fataskápar. Eldhús: Parket á gólfi, falleg innrétting með ágætu skápaplássi, opið í holið og inn að stofu. Stofa: Björt og rúmgóð, parket á gólfum. Gengið út á rúmgóðar 11,3 fm ...

Sléttahraun 28, 220 Hafnarfjörður

4 Herbergja, 101.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:35.700.000 KR.

BJÖRT 4RA HERB. ÍBÚÐ MEÐ STÓRU HERBERGI Í KJALLARA. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 101,7 fm. ATH! Íbúðin getur losnað mjög fljótlega! Um er að ræða steypt fjölbýli á fjórum hæðum byggðu árið 1967 miðsvæðis í Hafnarfirði, Íbúðin er á efstu hæð með þremur svefnherbergjum, stofu, gang, opið eldhús í gang/hol, baðherbergi og sér snyrtingu. Gengið er inn í anddyri/hol, eldhúsið er opið strax til hægri við inngang, við hliðina á eldhúsinu er baðherbergið. Stofan er til vinstri við inngang með góðum suðvestur svölum. Frá holinu er gangur með fatahengi og þremur svefnherbergjum ásamt lítilli snyrtingu. Sér stór geymsla fylgir í kjallara, en fordæmi eru fyrir að geymslur þar niðri séu notaðar sem svefnherbergi. Anddyri/hol/gangur: Parket á gólfi og fatahengi. Eldhús: Parket á gólfi, innrétting með góðu skápaplássi. Baðherbergi: Flísar gólf, baðkar með sturtuaðstöðu og tengi fyrir þvottavél, innrétting við handlaug. Snyrting: Flísar á gólf og ...

Lautasmári 5, 201 Kópavogur

5 Herbergja, 118.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:48.900.000 KR.

Laus strax þessi glæsilega 4 ra herbergja íbúð á 1. hæð. Sér timbur verönd mót suð vestri með skjólveggjum, tengi er fyrir heitum potti á verönd.   Mikið er búið er að endurnýja m.a. eldhúsinnréttingu og öll tæki, bæði baðherbergin, gólfefni, alla skápa og innihurðir. Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu með hvítum skáp, parket á gólfi. Hol er parketlagt. Herbergi með skápum, parket á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í gólf og veggir, ljós innrétting,  baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni of handklæðaofn. Gólfhiti á baði. Þvottahús er sér innan íbúðar. Eldhús er með glæsilegri hvítri HTH innréttingu, bökunarofn, örbylgjuofn og vínkæli. Einnig er innbyggður ísskápur, uppþvottavél og frystir, tæki af vönduð frá AEG og fylgja þau með. Hjónaherbergi er með skápum, parket á gólfi. Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi og útg. út á ca 35 fm afgirta viðarverönd með tengi fyrir heitann pott. Gengið úr holi ...

Bæjargata 4, 210 Garðabær

5 Herbergja, 200.00 m2 Parhús, Verð:84.900.000 KR.

Glæsilegt og frábærlega staðsett  200,0 fermetra parhús á tveimur hæðum með innbyggðum 30,0 fermetra bílskúr á einstökum útsýnisstað í Urriðaholti í Garðabæ, eignin er til afhendingar fljótlega.    (Bæjargata 2 er seld en nokkrar myndir eru úr húsi nr.2 )  Eignin skilast fullfrágengin að utan og með frágenginni lóð með viðarverönd til suðurs og hellulagðri innkeyrslu og stéttum með hitalögnum undir að hluta. Að innan skilast eignin tilbúin til innréttingar. Allir gluggar í húsinu er ál/tré gluggar. Eignin skiptist þannig að komið er inn á efri hæð í forstofu og hol, innaf er gestasnyrting. Innangengt er í bílskúr. Á efri hæð eru samliggjandi stofur með mikilli lofthæð og útgengi á svalir til suðurs. Á efri hæð er eldhús, sem er opið við stofur, geggjað útsýni. Steuptur stigi er á milli hæða. Á neðri hæð hússins er  sjónvarpsstofa/fjölskyldurými með útgangi á verönd, stórt baðherbergi ...