Bollagarðar 71, 170 Seltjarnarnes

6 Herbergja, 195.90 m2 Einbýlishús, Verð:109.000.000 KR.

Stórglæsilegt og einkar vel staðsett einbýlishús á þessum eftirsótta stað við Bollgarða á Seltjarnarnesi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og hefur hvergi verið til sparað við efnisval og frágang.  Innbyggður bílskúr, hellulögð innkeyrsla, heitur pottur, útsýni og fl. prýða þessa eign.  Komið er inn í forstofu, skápur. Hol er parketlagt. Eldhús með sérsmíðuðum innréttingum og vönduðum tækjum. Aukin lofthæð er í borðstofu, parket. Stofa er parketlögð, útgangur er á verönd á tveimur stöðum. Á neðri hæð er gestasnyrting flísalögð. Þvotthús er flísalagt, innangengt er í bílskúr. Sérsmíðaður stigi er á efri hæð. Á efri hæð er parketlagt sjónvarpshol. Þrjú parketlögð barnaherbergi, hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Baðherbergi er flísalagt, baðkar og sturta. Risloft er fyrir ofan barnahrbergi, þar eru stækkunarmöguleikar.  Hér er á ferðinni glæsilegt og vandað hús sem margir hafa beðið eftir. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 ...

Litlavör 7, 200 Kópavogur

5 Herbergja, 181.00 m2 Parhús, Verð:74.900.000 KR.

Eignin er SELD! - Með fyrirvara! Fallegt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á eftirsóttum stað á Kársnesi í Kópavogi. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 181,0 fm. Gengið er inn í forstofu á neðri hæð, þar inn af er gangur og strax til hægri er eldhúsið, við hlið þess er svo baðherbergi og síðan þvottahús. Stofa er inn af ganginum með borðstofu, útgengt er út í bakgarðinn, en þar er góð verönd til suðurs með heitum potti. Stigi er í ganginum upp á efri hæðina en þar eru þrjú svefnherbergi og stórt opið rými (möguleiki að gera þar fjórða herbergið) ásamt rúmgóðu baðherbergi. Forstofa/gangur: Rúmgóð flísalögð forstofa, (forstofa, gangur, eldhús, þvottahús og bæði baðherbergin eru flísalögð með indverskri skífu) góðir skápar eru á ganginum og parket á stiganum upp á efri hæðina. Eldhús: Fallegt með góðu skápaplássi, flísar á gólfi og keramik eldavél. ...

Brekkutún 5, 200 Kópavogur

8 Herbergja, 263.60 m2 Einbýlishús, Verð:92.000.000 KR.

Fallegt einbýli á þremur hæðum með bílskúr á eftirsóttum og rólegum stað í Kópavogi, með útsýni. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 263,6 fm. Húsið er um 19 fm stærra því búið er að grafa út rými í kjallara og er eignin því samtals um 282,6 fm. Gengið er inn á miðhæð í anddyri þar sem gestasnyrting, geymsla (búr) og rúmgott forstofuherbergi er. Stigagangur er til hægri við inngang en eldhúsið til vinstri, beint inn af er borðstofan og stofurnar. Niðri er stórt rými, hol, rúmgott herbergi, tvær geymslur, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Á efstu hæðinni er opið rými, þrjú svefnherbergi, en fataherbergi er inn af hjónaherberginu og baðherbergi. Forstofa/Anddyri: Rúmgott,flísalagt með stóru fatahengi. Forstofuherbergi: Korkur á gólfi og gott skápapláss. Stofur: Bjartar og rúmgóðar með korki á gólfi og filtteppi, útgengt út í garðinn. Eldhús: Fallegt með góðu skápaplássi, korkur á gólfi og keramik eldavél. Svefnherbergi: Nokkuð rúmgóð, gott ...

Naustabryggja 40, 110 Reykjavík

3 Herbergja, 103.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:53.000.000 KR.

Falleg og björt 3ja herb. íbúð við Naustabryggju 40 í Reykjavík, við smábátahöfnina. Íbúðin er á tveimur hæðum og er skráð 103,9 fm. með geymslu, skv. Þjóðskrá. Mikil lofthæð er í hluta íbúðar og gott útsýni yfir sundin blá og til Esjunnar o.fl. Góðar vestur svalir út af stofu með fallegu útsýni. Þvottahús er innan íbúðar og stæði í upphituðu og lokuðu bílahúsi á jarðhæð hússins.  Lýsing:  Forstofa með parketi og skápum. Stofa: Rúmgóð stofa með parketi. Mikil lofthæð og útsýni úr stofu yfir smábátahöfnina. Stórar vestur svalir út af stofu.  Eldhús: Eldhús með parketi og fallegri viðarinnréttingu, eyja með helluborði og háfi.  Baðherbergi: Baðherbergi er flísalagt, gólf og veggir, baðkar með sturtuaðstöðu og innrétting við vask.  Svefnherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með parketi og skápum.  Þvottahús: Þvottahús er innan íbúðar, flísalagt og með góðum innréttingum. Rishæð/efrihæð: Efri hæð er eitt rými/stofa með parketi og þakgluggum.  Jarðhæð: Á jarðhæð er ...

Gjáhella 7, 221 Hafnarfjörður

2 Herbergja, 234.40 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:49.900.000 KR.

Vel skipulagt endabil á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Neðri hæðin er 119,4 fm. og efri hæðin er 115 fm.  Á neðri hæð er góð innkeyrsluhurð og góð lofthæð, þar er ræstikompa, snyrting og geymsluloft sem ekki er skráð í fermetratölu. Steyptur stigi er á efri hæð. Á efri hæð er vinnsustofa sem skiptist í tvö herbergi, eldhús og baðherbergi ásamt alrými. Malbikað plan við húsið.  Eignin er snyrtileg. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Möðruvellir 2 í Kjós , 116 Kjalarnes

Herbergja, 0.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:0 KR.

Áhugaverð jörð með útihúsum og íbúðarhúsi að Möðruvöllum II landnúmer 126450 í Kjósarhreppi. Einstök hlunnindajörð aðeins 45 km akstursfjarlægð frá Reykjavík. Tilboð óskast í jörðina.  Jörðin getur verið áhugaverð fyrir aðila sem tengist ma. ferðaþjónustu. Á jörðinni er mikið landsvæði sem hentar fyrir sumarhúsabyggð, golfvelli, frístundabúskap, hrossabúskap ofl. Góðar gönguleiðir og reiðleiðir. Í landinu fannst nýverið heitt vatn sem Kjósahreppur er að virkja. Landeigendur hafa rétt á endurgjaldslausu heitu vatni sem nemur 30 mínundu lítrum til eigin nota.  Jörðinni fylgja veiðihlunnindi og eru vísitölutryggðar tekjur af veiðinni.  Jörðin hefur einnig fastar vísitölutryggðar tekjur frá hreppnum af landspildu kringum gamla fjár/hrossarétt sem hreppurinn hefur gert upp og er með leigusamning til 2036. Landstærð er rúmlega 650 hektarar alls með fjallendi og ræktuðu landi,  en ræktað land er rúmlega 30 hektarar og hefur verið leigt til heyskapar síðan búskapur lagðist af. Beitiland er mikið og gott. Byggingar ...

Naustabryggja 24, 110 Reykjavík

3 Herbergja, 97.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:44.900.000 KR.

GLÆSILEG, BJÖRT 98 FM ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI Á JARÐHÆÐ OG SÉR VERÖND. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 97,7 fm. Íbúðin er vel skipulögð, með góðu skápaplássi og gólfhita. Tvö svefnherbergi, holi, rúmgóðri stofu og borðstofu, eldhúsi, baðherbergi, þvottahúsi og stórri geymslu innan íbúðar (gæti verið þriðja herb.). Útgengt úr stofu út á góða verönd og garð sem snýr í suð-vestur.  Hol/gangur: Parket og flísar á gólfi, mjög góðir skápar. Svefnherbergi: Parket á gólfum og góðir fataskápar. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt klósett, hornbaðkar og falleg innrétting. Eldhús: Góð innrétting með fínu skápaplássi, keramik helluborð og flísar á gólfi. Stofa: Stofan er björt og rúmgóð, parketlögð með borðstofu við hlið eldhúsins, útgengt út á veröndina. Þvottahús: Flísar á gólfi. Geymsla: Sér, stór geymsla er innan íbúðarinnar. - Mjög snyrtileg og vel hirt sameign. - Ljósleiðari er kominn í húsið. - Góð bílastæði eru rétt við inngang íbúðarinnar. ATH! Eigninni hefur verið vel við haldið ...

Víðimelur 71, 107 Reykjavík

2 Herbergja, 46.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:29.900.000 KR.

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara! Falleg risíbúð á vinsælum stað í vesturbænum. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 46,7 fm. Laus strax! Íbúðin er opin með góðu skipulagi, anddyri, eldhúsi, baðherbergi, stofu, stóru svefnrými og geymslu innan íbúðar .   Svefnherbergi: Parket á gólfi og svalir í norð-vestur. Baðherbergi: Glæsilegt með flísum á gólfi og sturta. Eldhús: Góð innrétting með fínu skápaplássi, rúmgott og parket á gólfi. Stofa: Stofan er parketlögð, möguleiki á borðkrók. Geymsla: Sér  parketlögð geymsla er innan íbúðar.  - Mjög snyrtileg og falleg eign. - Ljósleiðari er kominn í húsið. - Íbúðin er ósamþykkt. Sameiginlegt þvottahús, sem nýtist einnig sem vagn- og hjólageymsla er í kjallara hússins. Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is

Ægisgata 4, 340 Stykkishólmur

6 Herbergja, 181.40 m2 Einbýlishús, Verð:45.900.000 KR.

Sérlega glæsilegt og mikið endurnýjað hús á þessum eftirsótta stað. Nýlegur bílskúr er við húsið. Frábær staðsetning í miðbænum og fallegt útsýni er út á eyjarnar í Breiðafirði. Húsið er klætt að utan og því viðhalds lítið. Suður verönd með heitum potti. Eignin er til afhendingar strax.  Komið er inn í flísalagða forstofu, skápur. Á hægri hönd er eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrókur með útsýni. Baðherbergi er flísalagt, sturta. Stofa er rúmgóð og er hún parketlögð. Úr holi er útgangur á timbur verönd með heitum potti. timbur stigi á efri hæð, og þar eru þrjú rúmgóð herbergi, parketlögð. Fallegir kvistgluggar eru í risi og er útgangur út á útsýnissvalir úr miðjurými. Sér inngangur er í steyptan kjallara sem er eitt alrými en lagt er fyrir þvottavélum niðri og væri lítið mál að gera sér íbúð. Hér er á ferðinni hús sem margir hafa beðið eftir, allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasli, asmundur@hofdi.is, Gsm ...