Hnoðravellir 27, 221 Hafnarfjörður

6 Herbergja, 217.20 m2 Raðhús, Verð:71.300.000 KR.

Sérlega fallegt og vel skipulagt 217,2 fm raðhús á einni hæð ásamt risi með innbyggðum bílskúr. Húsið er til afhendingar strax og eru skipti möguleg á ódýrari eign. Traustur byggingaraðili byggði húsið.   Aðalhæð skiptisti í forstofu, sjónvarps og stigahol, þvottahús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, eldhús og stofu. Úr holinu er stigu upp á efri hæðina en þar eru tvö vinnurými með þakgluggum sem nota má á ýmsan hátt og jafnvel sem herbergi ásamt litlu baðherbergi. Úr forstofunni er gengið inn í bílskúrinn með mjög stóru efra lofti sem nota má sem geymslu eða vinnuaðstöðu.  Húsið skilast fullbúið að innan eins og það er í dag en þó er eftir að flísaleggja bílskúrinn sem skilast með flísum á gólfi. Gólfefni eru fallegt harðparket á öllum gólfum nema flísar á forstofunni, þvotthúsinu, baðherberginu á neðri hæð og bílskúrnum. Falleg innrétting er í eldhúsinu og góð tæki. Vönduð innrétting á ...

Húsafell , 320 Reykholt Borgarfirði

7 Herbergja, 180.10 m2 Sumarhús, Verð:59.900.000 KR.

Stórglæsilegt og sérlega vandað 159,9 fm hús auk 20,2 fm gesta húss á þessum fallega og veðursæla stað í Húsafelli. Allar innréttingar og hurðir eru sérsmíðaðar og hefur hvergi verið til sparað við efnisval í húsinu. Allir gluggar og hurðir eru með þriggja punkta læsingu og úr harðvið. Gólfhiti er á neðri hæð auk ofna. (Hraunbrekka 22) Komið er inn í flísalagða forstofu, innaf er flísalagt þvottahús með innréttingum og glugga. Falleg tvöföld glerhurð er inn í alrými. Stofa er með mikilli lofthæð og fallegri gluggasetningu, flísar eru á gólfi. Borðstofa er flísalögð, útgangur um tvöfalda hurð út á stóra verönd með heitum potti, útisturtu og þar er gestahús við hliðina. Eldhús með glæsilegri innréttingu, innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgja. Baðherbergi er glæsilegt, sturta, saunaklefi innaf og vönduð innrétting, hurð er út í garð. Á neðri hæð er hjónaherbergi, skápur. Fallegur sérsmíðaður stigi ...

Möðruvellir 2 í Kjós , 116 Kjalarnes

Herbergja, 0.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:0 KR.

Áhugaverð jörð með útihúsum og íbúðarhúsi að Möðruvöllum II landnúmer 126450 í Kjósarhreppi. Einstök hlunnindajörð aðeins 45 km akstursfjarlægð frá Reykjavík. Tilboð óskast í jörðina.  Jörðin getur verið áhugaverð fyrir aðila sem tengist ma. ferðaþjónustu. Á jörðinni er mikið landsvæði sem hentar fyrir sumarhusabyggð, golfvelli, frístundabúskap, hrossabúskap ofl. Góðar gönguleiðir og reiðleiðir. Í landinu fannst nýverið heitt vatn sem Kjósahreppur er að virkja. Landeigendur hafa rétt á endurgjaldslausu heitu vatni sem nemur 30 mínundu lítrum til eigin nota.  Jörðinni fylgja veiðihlunnindi og eru vísitölutryggðar tekjur af veiðinni.  Jörðin hefur einnig fastar vísitölutryggðar tekjur frá hreppnum af landspildu kringum gamla fjár/hrossarétt sem hreppurinn hefur gert upp og er með leigusamning til 2036. Landstærð er rúmlega 650 hektarar alls með fjallendi og ræktuðu landi,  en ræktað land er rúmlega 30 hektarar og hefur verið leigt til heyskapar síðan búskapur lagðist af. Beitiland er mikið og gott. Byggingar ...

Hátún 8, 105 Reykjavík

4 Herbergja, 89.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:42.900.000 KR.

Falleg og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð á 8. hæð með suður svölum.  Komið er inn í parketlagða forstofu, skápur. Hol er parketlagt. Eldhús er með snyrtilegri eldri innréttingu. Baðherbergi er flísalagt, innrétting, t.f. þvottavél, sturta. Stofa er parketlögð, innaf er lítið parketlagt herbergi. Hjónaherbergi er parketlagt, gott skápapláss, við hliðina er barnaherbergi parketlagt, skápur. Sér geymsla auk hefðbundinnar sameignar.  Verið er að taka húsið í gegn að utan.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofi.is, Gsm 895 3000.-

Blikaás 11, 221 Hafnarfjörður

4 Herbergja, 119.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:49.000.000 KR.

Höfði fasteignasala kynnir fallega íbúð með sérinngangi að Blikaási 11, 220 Hafnarfirði. Íbúðin er á jarðhæð og fylgir stór sólpallur íbúðinni. Komið er inn í flísalagða forstofu með skáp. Eldhús og stofa eru í sameiginlegu rými stofan og eldhús eru parketlögð og eldhúsið með vönduðum innréttingum Svefnherbergi eru þrjú öll með skápum og parket á gólfum og eru herbergin öll rúmgóð. Baðherbergi er flísalagt og er bæði baðkar og sturta. Þvottahús og geymsla eru í íbúðinni.  Allar nánari upplýsingar veitir Árni Þorsteinsson gsm 898 3459 email arni@hofdi.is    

Greniberg 1, 221 Hafnarfjörður

6 Herbergja, 215.20 m2 Einbýlishús, Verð:88.500.000 KR.

Laust til afhendingar strax, lyklar á skrifstofu Höfða. Skipti möguleg á ódýrari eign.  Fallegt og vel skipulagt einbýlishús með 4 herbergjum, tvöfuldum bílskúr, verönd og heitum potti.  Komið er inn í flísalgða forstofu skápur. Innaf er gesta snyrting. Í húsinu eru fjögur herbergi, parket, fataherbergi. Baðherbergi er flísalagt, sturta, innrétting. Eldhús er flísalagt, snyrtileg innrétting. Stofa og borðstofa eru parketlagðar. Innangengt er í þvottahús og tvöfaldan bílskúr með gryfju.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 30000.-  

Dalsel 10, 109 Reykjavík

3 Herbergja, 96.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:36.500.000 KR.

Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Dalsel í Reykjavík. Íbúðin er 89,3 fm. ásamt 7 fm. sér geymslu, alls skráð 96,3 fm. skv. Þjóðskrá. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bílahúsi. Þvottahús innan íbúðar. Suður svalir út af stofu/eldhúsi.  Lýsing: Forstofa/hol með parketi og skápum.  Eldhús með parketi, hvít falleg innrétting og borðkrókur.  Stofa með parketi og svölum.  Gangur með parketi. Tvö svefnherbergi með parketi, skápur í öðru herb.  Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkar og hvít innrétting við vask.  Þvottahús er innaf holi.  Í kjallara er sér geymsla, ásamt sameiginl. þvottahúsi og hjóla- og vagnageymslu.  Uppl. veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast. á Höfða s. 892 7798. runolfur@hofdi.is

Mánagata 24, 105 Reykjavík

6 Herbergja, 116.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:54.900.000 KR.

Eignin er SELD - Með fyrirvara! TVÆR ÍBÚÐIR Á ÞESSUM FRÁBÆRA STAÐ, 3-4RA HERB. EFRI HÆÐ OG STUDIO ÍBÚÐ Í BÍLSKÚR! Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 116,8 fm.   Aðal íbúðin er á 2.hæð 80,8 fm með tveimur svefnherbergjum, stórri stofu, eldhúsi með borðstofu, baðherbergi, holi/gangi og ca. 5,0 fm geymslu í kjallara hússins sem er ekki skráð í fermetratölu. Geymsluloft er yfir allri hæðinni. Búið er að breyta bílskúrnum sem er 36,0 fm í studio íbúð með baðherbergi, stofu, eldhúskrók og svefnherbergi innaf. Nánari lýsing, 2.hæð: Svefnherbergi: Gott skápapláss í hjónaherberginu, linoleum dúkur á gólfum. Eldhús/borðstofa: Glæsilegt, nýleg innrétting með góðu skápaplássi, keramik helluborð, borðstofa og parket á gólfi. Stofan: Mjög rúmgóð með parketi á gólfi, útgengt út á góðar suður svalir. Baðherbergi: Flísalagt og baðkar með sturtuaðstöðu. Hol/gangur: Aðskilur allar vistaverur íbúðarinnar, opið fatahengi og linoleum dúkur á gólfi. Forstofa/stigagangur: Gott fatahengi á pallinum við íbúðina í stigaganginum. Nánari lýsing, bílskúr (studio íbúð): Svefnherbergi: Parketlagt með fatahengi. Eldhúskrókur: ...

Látraströnd 28, 170 Seltjarnarnes

8 Herbergja, 190.50 m2 Raðhús, Verð:89.000.000 KR.

Fallegt 236 fm endaraðhús með innbyggum bílskúr á þessum vinsæla stað á Seltjarnarnesi. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 190,5 fm. Búið er að byggja yfir svalirnar og bæta við einu herbergi á jarðhæð, samk. samþykktum teikningum er eignin í dag því 236,0 fm. Gengið er inn í rúmgóða forsstofu með góðum fataskápum og gestasnyrting til vinstri. Inn af er gangur sem liggur eftir neðstu hæðinni með stigapalli upp á miðhæðina. Niðri eru þrjú rúmgóð svefnherbergi og þvottahús. Á miðhæðinni er stofan, en á efsta pallinum er eldhúsið, borðstofa eða sjónvarpsholið, stórt baðherbergi og þrjú rúmgóð svefnherbergi. NEÐSTA HÆÐ: Forstofa/hol: Flísalagt, góður fataskápur. Stigi í holi upp á miðhæð. Gestasnyrting: Glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting.  Svefnherbergi: Mjög rúmgóð, parketlögð. Þvottahús: Rúmgott, mjög góðir skápar, flísar á gólfi. Bílskúr: Innbyggður, skráður 22,5 fm samk. teikningum með vatni og rafmagni. MIÐHÆÐ: Stofan: Björt og rúmgóð með parketi á gólfi, arinn og útgengi út í bakgarðinn. EFRI HÆÐ: Eldhús: Mjög ...